Sunnudagurinn 17.maí, 5. sunnudagur eftir páska, verður Taize-messa og altarisganga kl. 11.00. Prestur er sr. þórhildur Ólafs. Kór Fella- og Hólakirkju annast tónlistina, söngur og trompetleikur undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur, kantors.