Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl organisti Guðný Einarsdóttir. Kór kirkjunnar leiðir söng. Væntanleg fermingarbörn næsta vors og aðstandendur þeirra sérstaklega boðin velkomin.

Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjón Ragnhildar og Heiðrúnar.

Á eftir messu verður fundur með foreldrum/forráðamönnum í kirkjunni.

Þar verður farið yfir starfið í vetur.