Fjölskylduguðsþjónusta kl 11

Sunnudaginn 4.október er fjölskylduguðsþjónusta kl 11. Við kíkjum í fjársjóðskistuna og heyrum biblíusögu dagsins, Listasmiðjan Litróf kemur fram undir stjórn Ragnhildar Ásgeirsdóttur, djákna. 

Sr. Guðmundur Karl Ágústsson leiðir stundina ásamt starfsfólki sunnudagaskólans og Guðnýju Einarsdóttur organista.

Eftir stundina er boðið upp á kaffi og djús

Verið öll innilega velkomin