Míkið fjölmenni var við messu á sunnudaginn var og meðalaldurinn lægri en venjulega.

Á sunnudaginn var “uppskeruhátíð” krílanna sem hafa verið á krílanámskeiði hjá Guðnýju og Diljá undanfarið. Foreldrar og ömmur og afar komu með og nutu samverunnar í kirkjunni. Listasmiðjan Litróf tók þátt í messunni og var með vöfflukaffi eftir messu m.a. til að auglýsa nýja jóladiskinn sem nú er kominn út.

Hér eru nokkrar myndir út kirkjunni teknar af Óskari Sverrissyni