Á hverjum fimmtudagsmorgni milli 10 – 12 eru foreldramorgnar í kirkjunni. Næst, fimmtudaginn 12.nóvember, verður haldinn skiptimarkaður með barnafötum.
Lesa meira