Stúlkurnar í Listasmiðjunni Litróf eru duglegar að kynna nýja geisladiskinn Syngur af hjarta englahjörð.
Hér má sjá myndbönd med tveimur lögum af disknum.
Aðfangadagskvöld
Hvít-rauð jól

Listasmiðjan Litróf mun syngja á eftirtöldum stöðum í desember.

Hægt er að kaupa geisladiskinn í Fella- og Hólakirkju, KFUM og K, Hallgrímskirkju, Kirkjuhúsinu, Hagkaup, Skífunni, Pennanum Eymundsson. Ragnhildur Ásgeirsdóttir djákni ber ábyrgð á starfinu.  
Listasmiðjan Litróf mun syngja á eftirtöldum stöðum í desember:

Föstudagur 4.desember kl.17  Fyrir framan Hagkaup uppi í Kringlunni
Laugardagur 5.desember kl.14 fyrir framan Pennann Eymundsson Smáralind
Sunnudagur 6.desember kl.16 syngjum við á efri hæð Garðheima á afmælishátíð
Fimmtudagur 10.desember kl.10:30 Fellaskóli kemur í Fella- og Hólakirkju
Föstudagur 11.desember kl. 15 í Sóltúni- hjúkrunarheimili 
12.desember kl.14:00 Kirkjuhúsið við Laugarveg
12.desember kl.15 í Smáratorgi hjá versluninni A4
Fimmtudagur 17.des. kl.08:30 og kl.10:30 Hólabrekkuskóli kemur í Fella- og Hólakirkju