Alla þriðjudaga er kyrrðarstund í Fella- og Hólakirkju. Kirkjustarf eldri borgara er á þriðjudögum  kl.13-16. Boðið er upp á fjölbreytta dagskrá og gott samfélag. Hér má sjá dagskrá fyrir vorið 2010.

12.janúar  
,,Sögustund” í umsjá Ragnhildar

19.janúar 
,,Frásagan um Fernubátinn” sr. Svavar Stefánsson

26.janúar  
,,Flutningurinn frá Breiðabólstað” 
Rannveig Sigurbjörnsdóttir

2.febrúar kyrrðarstund kl 11:30. (ath.breyttan tíma)

9. febrúar kyrrðarstund kl 11:30.  (ath.breyttan tíma)
Vinabandið kemur í heimsókn.

Leiksýning um Bólu –Hjálmar sunnudaginn 14.febrúar kl.17.
Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.Endilega takið með ykkur gesti.

16.febrúar 
Bingó

23.febrúar 
,,Myndir úr starfinu” sr. Guðmundur Karl Ágústsson

2.mars
Valgerður Gísladóttir ,, Líf og starf“

9.mars  Góugleði kl.18.(athugið breyttan tíma)

23.mars
Ferð á safn. Nánar auglýst síðar

30.mars.
 ,,Þegar aldur færist yfir ” sr. Svavar Stefánsson