Reykjavíkurprófastdæmi Eystra býður eldri borgurum og öllum þeim sem áhuga hafa á leiksýninguna um Bólu Hjálmar í uppsetningu Stopp-leikhópsins en sýningin hefur fengið mikið lof gagnrýnenda. Sýningin verður sunnudaginn 14.febrúar klukkan 17 í Fella- og Hólakirkju. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir