Á uppstigningardag 13.maí verður guðsþjónusta kl.14.Sr. Sigurður Pálsson prédikar en prestar kirkjunnar þjóna fyrir altari. Guðsþjónustan er sérstaklega tileinkuð eldri borgurum. Gerðubergskórinn syngur undir stjórn Kára Friðrikssonar. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti í safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu. Verið innilega velkomin.