Myndlist og trú, túlkun, tjáning, sköpun er meðal annars það sem listakonan Steinunn Einarsdóttir mun fjalla um á  myndlistarnámskeiði í olíumálun í Fella- og Hólakirkju dagana 22.-26.september

Trúarstef  í  myndlist
Myndlist og trú, túlkun, tjáning, sköpun er meðal annars það sem listakonan Steinunn Einarsdóttir mun fjalla um á  myndlistarnámskeiði í olíumálun í Fella- og Hólakirkju dagana 22.-26.september næstkomandi. Steinunn hefur málað myndir út frá trúarlegum stefjum. Kennt verður þrjá tíma í senn, frá kl.17:15. 
Námskeiðið kostar 13,000 krónur ( hámark tíu þátttakendur)
Skráning í s: 557 3280