Dette er yfirskriftin á námskeið fyrir konur sem verður í boði í kirkjunni á föstudögum.
Námskeiðið er fyrir konur sem vilja tileinka sér tólf sporin og leitast við að fá andlega næringu inn í líf sitt.
Námskeiðið hefst föstudaginn 5.október og er á föstudögum milli kl.11:30-13.
Hægt er að kaupa léttan hádegisverð í kirkjunni.
Takmarkaður fjöldi kemst að.
Skráning í s: 557 3280
Umsjón og ábyrgð Ragnhildur Ásgeirsdóttir djákni