Postulasagan greinir frá því er trúin á Krist breiddist út

og mikill fjöldi karla og kvenna gerðist lærisveinar.

 Miðvikudaginn 22. janúar kl. 19.30 – 21.00

hefst fræðslunámskeið í Fella- og Hólakirkju þar sem þau

sr. Guðmundur Karl Ágústsson

og Ólöf Margrét Snorradóttir guðfræðingur

munu fara í helstu stef Postulasögunnar.

Fyrirkomulag verður það sama á og hinum vinsælu Alfanámskeiðum.

Viltu fá að hlusta fyrsta kvöldið og sjá svo til?

Vertu velkomin/n!