JÓLALJÓSAFERÐ Á VEGUM ELDRIBORGARASTARFS
Í BREIÐHOLTS-, FELLA- OG HÓLA- OG SELJAKIRKJU

MIÐVIKUDAGINN 16. DESEMBER 2015 KL. 16 Í BREIÐHOLTSKIRKJU

ÁÐUR EN LAGT VERÐUR AF STAÐ Á AÐ HITTAST Í SAFNAÐARHEIMILI BREIÐHOLTSKIRKJU ÞAR SEM BOÐIÐ VERÐUR UPPÁ HEITT SÚKKULAÐI , MEÐLÆTI OG SPJALL.
ÞAÐAN VERÐUR LAGT AF STAÐ MEÐ RÚTU FRÁ GUÐMUNDI TYRFINGSSYNI Í FERÐALAG ÞAR SEM OKKUR BÝÐST AÐ SKOÐA BORGINA OKKAR PRÝDDA JÓLALJÓSUM.

Ferðin er samstarfsverkefni á vegum safnaðanna í Breiðholti sem bjóða okkur.
Veitingarnar eru í umsjá eldriborgarstarfsins „Maður er manns gaman“ í Breiðholtskirkju og kosta kr. 750 á mann. Skráning í síma 587-1500