Kyrrðarstund kl. 12 í umsjá Kristínar djákna og Arnhildar organista. Við verðum á þjóðlegum nótum og blótum þorrann með hefðbundnum þorramat eftir stundina. Þorvaldur kemur með nikkuna og við syngjum saman og höfum gaman. Hefðbundið starf að öðru leyti.
Hlökkum til að sjá ykkur.