IMG_0392Það verður líf og fjör á lokahátíð sunnudagaskólans. Pétur og félagar hafa umsjón með stundinni ásamt sr. Svavari Stefánssyni. Litrófið syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur. Boðið veður upp á pylsur í lokinn. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest og eigum skemmtilega stund saman.

Meðhjálpari Kristín Ingólfsdóttir