Guðsþjónusta sunnudaginn 19.júní kl. 11:00

Síðasta göngumessan í árlegum göngumessum Breiðholtssafnaðanna. Gengið verður frá Breiðholtskirkju kl. 10:00 og að Fella- og Hólakirkju.

Ragnhildur Ásgeirsdóttir djákni og framkvæmdastjóri Hins íslenska bíblíufélags predikar. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Inga Backmann syngur einsöng. Organisti Arnhildur Valgarðsdóttir
Boðið verður upp á léttar veitingar og akstur til þeirrar kirkju sem gengið var frá.

Verið hjartanlega velkominIMG_1276