Haustlitaferð eldri borgarastarfsins verður farinn þriðjudaginn 27. sep. Lagt verður af stað kl. 13:00 frá kirkjunni og áætlað að vera komin til baka kl. 16.00. Ferðinni er heitið á Álftanesið þar sem við fáum leiðsögn um sögu staðarins frá Maríu Birnu Sveinsdóttur. Við skoðum kirkjunna á Bessastöðum og síðan bíður okkar glæsilegt kaffihlaðborð í Garðaholti. Verð. 3000.kr. Fullt er í ferðina.

Hlökkum til að sjá ykkur

IMG_5714

Allar upplýsingar  í síma 557 3280