kirkjugluggi2Eldri borgarastarfið þriðjudaginn 15. nóvember byrjar með kyrrðarstund kl. 12 í umsjá Kristínar djákna og Arnhildar organista. Súpa og brauð í safnaðarsalnum eftir stundina. Herramenn úr starfinu okkar sýna handverk. Framhaldssaga og fyrirbænastund.

Allir velkomnir.