Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir samfylgdina á liðnum árum.

Við hefjum hefðbundið helgihald með fjölskyldumessu sunnudaginn 8.janúar kl. 11.00. Eldri borgarastarfið hefst aftur eftir jólafrí þriðjudaginn 10. janúar og æskulýðsstarfið fimmtudaginn 12. janúar.

Okkur hlakkar til að sjá ykkur öll hress og kát.