“Karla kaffi” við ætlum að bjóða karlmönnum sem eru 67 ára og eldri í morgunkaffi frá kl 10-11:30. Hressandikaffisopi og kruðerí með, spjall og samvera. Hin landsfrægi Ómar Ragnarsson kemur í spjall og kaffisopa Þessi stund er kjörin fyrir þá sem eru hættir að vinna og hafa gaman að því að spjalla og félagsskapdownload (1)

Hlökkum til að sjá sem flesta starfsfólk Fella- og Hólakirkju