Kyrrðarstund kl. 12:00 í umsjá Kristínar Kristjánsdóttur djákna og Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Súpa og brauð á vægu verði eftir stundina kl. 13:00 fáum við áhugavert erindi um karlmenn í fæðingarhjálp á 19. öld. Erla Doris flytur.

Hefðbundið starf að öðruleyti. Spilum, spjöllum og höfum það skemmtilegt saman.

img_6327 Verið velkomin.