Kyrrðarstund kl. 12:00 í umsjá Kristínar djákna og Arnhildar organista. Súpa og brauð eftir stundina á vægu verði. kl. 13:00 kemur sr. Þórhallur Heimisson til okkar með áhugaverðan fyrirlestur um um Indland og Butan.

Við spilum og spjöllum saman og eigum góða samveru.

Allir velkomnir