Kyrrðarstund kl. 12:00 í umsjá Kristínar djákna og Arnhildar organista. Súpa og brauð á vægu verði í safnaðarsalnum eftir stundina. Við fáum góðan gest í heimsókn sem veit allt um salt. Salt er ekki bara salt!

Eigum góða stund saman, prjónum, spjöllum , spilum og kíkjum í blöðin.

Verið hjartanlega velkomin, við tökum hlýlega á móti öllum.