Nú fer að líða að Góugleði eldri borgarastarfsins. Næsta þriðjudagskvöld kl. 18:30. 

Glæsileg dagskrá.

Svanlaug Jóhannsdóttir syngur funheit flamingo lög, Reynir Þormar spilar á saxafón ásamt Arnhildir Valgarðsdóttir á píanó.

Boðið upp á glæsilegan 3 rétta kvöldverð, gamanmál, tónlistaatriði og danssýningu.

Þorvaldur ásamt fjölskyldu spilar undir dansi

 Verð kr. 5.000 kr skráning í síma 557-3280

Verið velkomin í Fella- og Hólakirkju