Síðasta vikan fyrir páska er oftast nefnd dymbilvika eða kyrravika á íslensku þá er mikið um að vera í helgihaldi kirkjunnar. Þessa daga tökum við okkur frí frá hefðbundinni dagskrá, eldri borgarastarfið og djúpslökunar stundin falla niður þessa viku.