Karla kaffi

Föstudaginn 28.apríl kl. 10-11.30

Má bjóða ykkur í kaffi og spjall!

Hressandi kaffisopi og kruðerí, spjall og samvera. Þessi stund er kjörin fyrir þá sem eru hættir að vinna og hafa gaman af hitta aðra karla og spjalla saman.

Að þessu sinni er Þráinn Þorvaldsson  gestur okkar, hann flytur erindið
Að greinast og lifa með blöðruhálskirtilskrabbameini“
Láttu sjá þig .

Við tökum hlýlega á móti ykkur

Starfsfólk Fella- og Hólakirkju