Guðsþjónusta og skírn kl. 11:00. Messan er tileinkuð íslenska vorinu og mun kórinn syngur íslensk lög um náttúruna. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson predikar og þjónar.

Meðhjálpari Jóhanna Freyja Björnsdóttir.

Organisti Arnhildur Valgarðsdóttir