Sunnudaginn  3.september hefst barnastarfið aftur eftir sumarfrí.  Það verður mikil hátíð, söngur og gleði og ekki skemmir það fyrir að Viktoría kemur í heimsókn. Ásta og félagar í eru orðnin spennt að taka á móti börnunum í sunndudagaskólann. Sr. Jón Ómar Gunnarsson hefur umsjón með stundinni.

Verið öll velkomin, kaffi og djús eftir stundina.