Við fögnum haustinu og október og bjóðum upp á kjötsúpu í hádeginu á morgun.
Pétur Ragnhildarsson kemur til okkar kl. 13:00 og segir frá konunum í Biblíunni. Við eigum góða samveru saman og spilum, prjónum og spjöllum.
Verið velkomin í eldri borgarastarf kirkjunnar.