Eldri borgarastarf Fella- og Hólakikju þriðjudaginn 10. október.

Við byrjum með kyrrðarstund kl. 12. Súpa og brauð eftir stundina. Gestur okkar í dag er hin skemmtilegi Pétur Bjarnason hann segir okkur sögur og brandara ásamt því að sýna okkur nýja bók sem hann gaf út.

Spilum, prjónum og eigum góða stund saman.

Verið velkomin.