Eldri borgarastarf þriðjudaginn 17. október
Kyrrðarstund kl. 12:00 í umsjá Kristínar djákna og Arnhildar organista. Eftir stundina er boðið upp á súpu og brauð á vægu verði. Vinkona okkar segir lífsögu sína kl. 13:00. Við spilum, prjónum og spjöllum og eigum gott samfélag saman. Framhaldssagan lesin og fyrirbænastund í lokinn.
Verið hjartanlega velkomin