Allra heilagra messa, minning látinna.

Á sunnudaginn verður guðsþjónusta og barnastarf í kirkjunni kl. 11. Prestar kirkjunnar þjóna, kór kirkjunnar leiðir almennan söng undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Stúlknatríó úr Domus Vox syngur í guðsþjónustunni. Allir velkomnir.