Við byrjum með kyrrðarstund kl. 12:00 í umsjá Kristínar djákna og Arnhildar organista. Gestur okkar er Ármann Reynisson rithöfundur. Ármann var að gefa út nýja bók sem hann les upp úr fyrir okkur. Við eigum gott samfélag saman, spilum, föndrum og spjöllum.
Verið velkomin