Félagsstarf eldri borgara þriðjudag 5. desember
Kyrrðarstund kl. 12:00 Súpa og brauð eftir stundina.
Jólabingó kl. 13:00 fullt af flottum vinningum,  síðan verður spilað, föndrað, púslað, prjónað og spjallað saman.
Allir velkomnir