Fyrsta fimmtudag hvers mánaðar eru skemmtilegar stundir með Valgerði okkar Gísladóttur. Boðið er upp á kaffi og meðlæti og við spjöllum saman. Næsta fimmtudag þann 6. desember er umfjöllunarefnið Jólin mín

Allir velkomnir