Á 2. sunnudegi aðventunnar, þann 10. desember,  verður jólaball sunnudagaskólans í kirkjunni kl. 11. Við syngjum saman, dönsum í kringum jólatréð og fáum óvænta heimsókn! Allir velkomnir.