Við gerum okkur glaðan dag og höldum litlu jólinn. Kyrrðarstund kl. 12:00 síðan verður jólamatur og jólalögin sungin. Jólasaga lesin og við eigum góða og ljúfa samveru á aðventunni.
Hlökkum til að sjá ykkur
Við gerum okkur glaðan dag og höldum litlu jólinn. Kyrrðarstund kl. 12:00 síðan verður jólamatur og jólalögin sungin. Jólasaga lesin og við eigum góða og ljúfa samveru á aðventunni.
Hlökkum til að sjá ykkur