Við fögnum þorranum og höldum þorrablót að gömlum sið. Þorvaldur kemur með nikkuna og við syngjum og höfum gaman.

Verið velkomin