.
Þú liggur undir teppi, lætur fara vel um þig og nýtur leiðsagnar sem leiðir inní djúpa kyrrð og hvíld, ef þig langar að slaka á, losa um spennu og streitu, efla sköpunarkraftinn og bæta svefninn þá eru þetta stundir fyrir þig.
Allir velkomnir og engin aðgangseyrir