Fyrsta fimmtudag hvers mánaðar hittumst við og eigum góða stund saman með Valgerði okkar Gísladóttur.
Við byrjum með stuttri helgistund inn í kirkju en færum okkur síðan fram í safnaðarsal.
Góð og nærandi samvera. Við ætlum að tala um að þessu sinni “ Eftirminnilegan dag í lífi mínu“
Kaffi og meðlæti og allir velkomnir.