Það verður líf og fjör á lokahátíð sunnudagaskólans. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar ásamt Pétri, Ástu og Kristínu. Arnhildar Valgarðsdóttur organisti spilar undir söng. Eftir stundina verður pylsupartý. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest og eigum skemmtilega stund saman.
Meðhjálpari Jóhanna Freyja Björnsdóttir