Fermingarstarfið í Fella-og Hólakirkju hefst í september á kynningarfundi í safnaðarheimilinu fyrir væntanleg fermingarbörn þann 19. september kl. 15. Fermingarfræðslan hefst síðan þann 26. september og verður kennt einu sinni í viku á miðvikudögum og fimmtudögum. Stuðst verður við bókina Líf með Jesú , börnin þurfa einnig að nota Nýja testamentið. Lesbókina og verkefnabók fá börnin í kirkjunni. Dagana 5-6. nóvember fara fermingarbörnin í sólahringsferð á fermingarnámskeið í Vatnaskóg (frekari upplýsingar síðar).

Frekari upplýsinagr um fermingarfræðsluna og skráningu er að finna hér. 

ENGLISH:

Confirmation classes at the Fella – and Holaparish will begin September 26th. If you would like to enroll your child (children born 2005) in confirmation classes with the Evangelical Lutheran Church in Iceland (Þjóðkirkjan) your child is invited to attend an introduction meeting at Fella – and Hólachurch at 15 o´clock on Wednesday on September 19th. Confirmation classes will start on September 26th and continue on a weekly basis through March 2019. Study materials will be provided by the Church.

If you wish to enroll your child you can do so here: https://goo.gl/forms/2f5hUMCdXz7ylVwg2