Fermingarstarfið í Fella-og Hólakirkju hefst í september á kynningarfundi í safnaðarheimilinu fyrir væntanleg fermingarbörn þann 19. september. Eiga fermingarbörn þá að mæta á kynningarfundi í kirkjunni með skólafélögum sínum sem hér segir:

  • Börn úr Hólabrekkuskóla koma miðvikudaginn 19. september kl. 15:30.
  • Börn úr Fellaskóli koma miðvikudaginn 19. september kl. 16:00.

Fermingarfræðslan hefst síðan þann 25. september og verður kennt einu sinni í viku á þriðjudögum og miðvikudögum. Stuðst verður við bókina Líf með Jesú , börnin þurfa einnig að nota Nýja testamentið. Lesbókina og verkefnabók fá börnin í kirkjunni. Dagana 11-12. nóvember fara fermingarbörnin í sólahringsferð á fermingarnámskeið í Vatnaskóg (frekari upplýsingar síðar).

Frekari upplýsinagr um fermingarfræðsluna og skráningu er að finna hér. 

ENGLISH:

Classes at Fella – and Hólaparish will begin September 25th. If you would like to enroll your child (children born 2005) in confirmation classes with us your child is invited to attend an introduction meeting at the Fella – and Hólachurch on Wednesday, September 19th:

  • Children enrolled at Hólabrekkuskóli at 15:30.
  • Children enrolled at Fellaskoli at 16:00.

Confirmation classes will start on September 25th and continue on a weekly basis through March 2019.

If you wish to enroll your child, you can do so here: Enrollment, english version. 

On Sunday September 30th parents are invited to attend worship and a parent meeting at 11:00.

 For further information please contact the parish pastors rev. Guðmundur Karl (gudhjor@simnet.is) or rev. Jón Ómar (jon.gunnarsson@kirkjan.is).