Félagsstarf eldri borgara þriðjudaginn 18. september

Kyrrðarstund kl. 12:00 í umsjá Kristínar djákna og Arnhildar organista. Súpa og brauð eftir stundina. Félagsstarf eldriborgara byrjar kl. 13:00.

Við fáum góðan gest til okkar rithöfundurinn Bjarni Harðarson les upp úr bók sinni Í Skugga Drottins. Verið hjartanlega velkomin

By | 2018-09-16T16:07:24+00:00 16. september 2018 | 16:07|