Sameiginlegar gönguguðsþjónustur kirknanna í Breiðholti:

16. júní verður gengið frá Fella-og Hólakirkju kl. 10:00 í Breiðholtskirkju. Guðsþjónusta kl. 11.

23. júní verður gengið frá Breiðholtskirkju kl. 10:00 í Seljakirkju. Guðsþjónusta kl. 11.

30. júní verður gengið frá Seljakirkju kl. 10:00 í Fella-og Hólakirkju. Guðsþjónusta kl. 11.

Eftir gönguguðsþjónusturnar er boðið upp á létta hádegishressingu og síðan er rútuferð til baka að þeirri kirkju sem gengið var frá.

 

Hlé verður á helgihaldi sóknarinnar í júlí og fram yfir verslunarmannahelgi.