Sunnudaginn 1.september hefst barnastarfið aftur eftir sumarfrí. Við byrjum af krafti á fjölskylduguðsþjónustu kl. 11.00. Það verður mikil hátíð, söngur og gleði

Prestur er sr. Guðmundur Karl Ágústsson, en með honum verða Marta og Ásgeir leiðtogar æskulýðsstarfsins.

Verið öll velkomin