Kyrrðarstund kl. 12. Súpa og brauð eftir stundina.  Félagsstarfið byrjar kl. 13. Gestur okkar er Félagsfræðingurinn og borgarfulltrúinn Egill Þór Jónsson sem býr og starfar í Breiðholti. Verið velkomin í gott og nærandi samfélag.