Á morgun er fyrsta KARLAKAFFIÐ okkar og við bjóðum upp á kaffi og vínabrauð, spjall og góða samveru.

Gestur okkar er Þorvaldur Friðriksson fréttamaður og fornleifafræðingur

Láttu sjá þig  við tökum hlýlega á móti ykkur