Bleik messa sunnudaginn 13. október. Sr. Jón Ómar Gunnnarsson ásamt Kristínu Kristjánsdóttur þjóna og predika. Kirkjan tekur þátt í átaki Bleiku Slaufunar til stuðnings Krabbameinsrannsóknum og höldum Bleika messu. Hvetjum alla að mæta í bleiku.

Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista.

Sunnudagaskólinn á sama tíma í umsjá Mörtu og Ásgeiri. Þar verður gleði og gaman.

Meðhjálpari Kristín Ingólfsdóttir.

Kaffisopi eftir stundina