Við byrjum með kyrrðarstund kl. 12  í umsjá Kristínar djákna og Arnhildar organista.

Eftir stundina er boðið upp á kjötsúpu að hætti húsmæðra kirkjunnar, Kristínar og Jóhönnu Freyju.

Félagsstarf eldriborgara kl. 13. Tónleikar í kirkjunni með Særúnu Harðardóttur söngkonu, undirleikari Arnhildur Valgarðsdóttir.

Verið velkomin við tökum vel á móti ykkir.